Lagasafn. Uppfært til 1. október 1999. Útgáfa 124. Prenta í tveimur dálkum.
Erfingjar, sem falla undir A-lið 3. mgr. 4. gr., skulu greiða 10 af hundraði.
Erfingjar, sem falla undir B-lið 3. mgr. 4. gr., skulu greiða 25 af hundraði.
Erfingjar, sem falla undir C-lið 3. mgr. 4. gr., skulu greiða 45 af hundraði.
Erfingjar, sem falla undir 1. eða 2. mgr. 4. gr., þurfa ekki að greiða erfðafjárskatt af fyrir fram greiddum arfi.
I. Hlutabréf skulu talin á nafnverði að meðtöldum jöfnunarhlutabréfum sem réttur hefur stofnast til fyrir lok skipta.
J. Hugverkaréttindi hvers konar skulu talin á matsverði ákveðnu af aðiljum sem [sýslumaður]2) telur til þess hæfa.
1)L. 90/1991, 91. gr.2)L. 20/1991, 136. gr.
1)L. 20/1991, 136. gr.2)L. 114/1989, 2. gr.